Ég eeeeeeeelska saltkringlur og leitaði lengi að hinni fullkomnu uppskrift þegar ég rammbaði á þessa. Ég man satt best að segja ekki hvaðan hún er, prentaði út uppskriftina en upprunalega síðan fylgdi því miður ekki með á útprenntuninni. Hún er einfölld, tekur engann tima og það er hægt að gera svo mikið við hana. Bæta… Halda áfram að lesa Himneskar mjúkar saltkringlur
Hvernig lítur einhverfa eiginlega út?
„Hann lítur ekki út fyrir að vera einhverfur!“- hvernig viltu að hann að líti út? Einhverfa hefur ekkert eitt sérstakt útlit „Þetta getur nú ekki verið svo slæmt, hann er alltaf svo glaður“- Hann er glaður og hamingjusamur drengur en hann á líka erfiða daga,erfiða tíma og hann á við marga erfiðleika að stríða… Halda áfram að lesa Hvernig lítur einhverfa eiginlega út?
Græna kakan – Þessi gamla góða
Núna þegar við erum svona extra mikið heima finnst mér æði að bjóða krökkunum uppá eitthvað ný bakað í kaffitímanum og ekki skemmir fyrir að gera stóra uppskrift og henda kökusneiðum og snúðum í frystinn til að taka með sér í lautarferð út í garð eða í göngutúr. En ekki má gleyma mömmunni og pabbanum.… Halda áfram að lesa Græna kakan – Þessi gamla góða
Ný uppeldisaðferð sem virkar fyrir okkur
Í síðasta bloggi, https://manalifstill.blog/2019/08/14/ekkert-ad-thvi-ad-vidurkenna-ad-thu-tharft-hjalp-vid-uppeldid/ , skrifaði ég um að okkur vantaði hjálp með hegðunina hjá sonum okkar. Ég hef alltaf verið aðal uppalandinn á heimilinu, þar sem pabbi strákana hefur alltaf unnið langa vinnudaga. En núna er þetta öfugt, ég er útivinnandi og hann heima því hann er í sjúkraleyfi. Hann hefur svo miklu betri… Halda áfram að lesa Ný uppeldisaðferð sem virkar fyrir okkur
Innsent blogg – Kæri aðstandandi
Ég er foreldri unglings í vanda, ég er foreldri sem hefur barist við „kerfið“ svo árum skiptir. Ég er foreldri unglings með venjulega unglingaveiki, með greiningar, sem fiktar í eiturlyfjum sem passar ekki alveg inn í „normið“. Ég er foreldri sem hef gert mörg mistök, ég er foreldri sem hef gert margt mjög gott, ég… Halda áfram að lesa Innsent blogg – Kæri aðstandandi
Að sætta sig við greininguna
Ég á 2 litla stráka. Ég á 2 fullkomna litla stráka. Ég á 2 fullkomna litla einhverfa stráka. Það eru rúmir 9 mánuðir síðan Albert fékk sína einhverfugreiningu og 1 vika síðan Úlfur fékk sína. Þegar Albert fékk sína greiningu kom það satt best að segja engum á óvart. Maður sér það hreint og beint… Halda áfram að lesa Að sætta sig við greininguna
Snemmbúin „midlife crisis“?
Ég hef verið að upplifa skrítar tilfinningar undanfarið. Ég veit ekki alveg hvað veldur því.. Kannski sú staðreind að við náðum risa stóru markmiði í lífi okkar þegar við keyptum okkur íbúðina, eitthvað sem við höfum unnið að í heila eilífð. Eitthvað sem sýndist ómögulegt til að byrja með en var það svo bara alls… Halda áfram að lesa Snemmbúin „midlife crisis“?
Hættulega góð sulta!
Við fórum með villingana okkar að týna hindber og brómber í sumar í gróðrarstöð ekkert svo langt frá okkur. Göinge Fridhem heitir staðurinn og er algjörlega æðislegur Komum heim með 4kg af berjum, en ég náði ekki að sulta nema 2kg vegna þess að krakkarnir borðuðu rest! En mig langaði ekki að gera… Halda áfram að lesa Hættulega góð sulta!
Ekkert að því að viðurkenna að þú þurfir hjálp við uppeldið
Þegar Úlfar Hrafn var yngri og fékk sína einhverfugreiningu vissi ég ekkert í hvaða ferðalag ég var að fara með honum. Ég vissi ekkert um einhverfu. Mér fannst hann erfiður en hann gat líka verið frekar meðfærilegur. Bara eins og mörg börn. Hann var með allskonar áráttur sem þurfti að halda í og var erfitt… Halda áfram að lesa Ekkert að því að viðurkenna að þú þurfir hjálp við uppeldið
Uppskrift – Næstum því Subway kökur
Subway smákökur eru eitt það besta sem ég veit og hef ég eytt annsi miklum tíma í að fullkomna smákökuuppskrift sem kemst næst þvi að bragðast eins og þessar alræmdu smákökur. Ég er komin ansi nálægt því og eru þessi uppskrift svakalega góð! Það má svo algerlega láta hugmyndaflugið ráða og setja alskonar gúmmelaði út… Halda áfram að lesa Uppskrift – Næstum því Subway kökur