Uncategorized

Leitin að upprunanum- Sagan hennar mömmu

Mér hefur alltaf fundist gaman að fylgjast með þáttum eins og Leitin Að Upprunanum, og oft pælt í því hvernig það sé að vera í þeirra sporum. Hvernig er tilfinningin að fá að vita að maður eigi annað foreldri? Ætli foreldrið sé á lífi? Veit það af manni? Eru líkindi? Eru fleiri systkini? Mamma 4… Halda áfram að lesa Leitin að upprunanum- Sagan hennar mömmu

Uncategorized

Hvernig lítur einhverfa eiginlega út?

  „Hann lítur ekki út fyrir að vera einhverfur!“- hvernig viltu að hann að líti út? Einhverfa hefur ekkert eitt sérstakt útlit „Þetta getur nú ekki verið svo slæmt, hann er alltaf svo glaður“- Hann er glaður og hamingjusamur drengur en hann á líka erfiða daga,erfiða tíma og hann á við marga erfiðleika að stríða… Halda áfram að lesa Hvernig lítur einhverfa eiginlega út?

Uncategorized

Ný uppeldisaðferð sem virkar fyrir okkur

Í síðasta bloggi, https://manalifstill.blog/2019/08/14/ekkert-ad-thvi-ad-vidurkenna-ad-thu-tharft-hjalp-vid-uppeldid/ , skrifaði ég um að okkur vantaði hjálp með hegðunina hjá sonum okkar. Ég hef alltaf verið aðal uppalandinn á heimilinu, þar sem pabbi strákana hefur alltaf unnið langa vinnudaga. En núna er þetta öfugt, ég er útivinnandi og hann heima því hann er í sjúkraleyfi. Hann hefur svo miklu betri… Halda áfram að lesa Ný uppeldisaðferð sem virkar fyrir okkur

Uncategorized

Innsent blogg – Kæri aðstandandi

Ég er foreldri unglings í vanda, ég er foreldri sem hefur barist við „kerfið“ svo árum skiptir. Ég er foreldri unglings með venjulega unglingaveiki, með greiningar, sem fiktar í eiturlyfjum sem passar ekki alveg inn í „normið“. Ég er foreldri sem hef gert mörg mistök, ég er foreldri sem hef gert margt mjög gott, ég… Halda áfram að lesa Innsent blogg – Kæri aðstandandi

Uncategorized

Snemmbúin „midlife crisis“?

Ég hef verið að upplifa skrítar tilfinningar undanfarið. Ég veit ekki alveg hvað veldur því.. Kannski sú staðreind að við náðum risa stóru markmiði í lífi okkar þegar við keyptum okkur íbúðina, eitthvað sem við höfum unnið að í heila eilífð. Eitthvað sem sýndist ómögulegt til að byrja með en var það svo bara alls… Halda áfram að lesa Snemmbúin „midlife crisis“?

Uncategorized

Ekkert að því að viðurkenna að þú þurfir hjálp við uppeldið

Þegar Úlfar Hrafn var yngri og fékk sína einhverfugreiningu vissi ég ekkert í hvaða ferðalag ég var að fara með honum. Ég vissi ekkert um einhverfu. Mér fannst hann erfiður en hann gat líka verið frekar meðfærilegur. Bara eins og mörg börn. Hann var með allskonar áráttur sem þurfti að halda í og var erfitt… Halda áfram að lesa Ekkert að því að viðurkenna að þú þurfir hjálp við uppeldið