1 dl sólblómafræ 1 dl sesamfræ 1 dl graskersfræ ½ dl heil linfræ 1 dl maíshveiti (ég nota þetta hér https://www.risenta.se/produkter/majsmjol-400-g/ ) ½ tsk salt (má sleppa, sérstaklega ef maður stráir salti yfir hrökkið) ½ dl góð olía (ég nota rapsolíu eða ólívuolíu) 2 dl sjóðandi vatn Flögusalt til að strá yfir, eftir smekk Blandið… Halda áfram að lesa Hrökkbrauð – Glútenfrítt
Author: Ella Karen
Himneskar mjúkar saltkringlur
Ég eeeeeeeelska saltkringlur og leitaði lengi að hinni fullkomnu uppskrift þegar ég rammbaði á þessa. Ég man satt best að segja ekki hvaðan hún er, prentaði út uppskriftina en upprunalega síðan fylgdi því miður ekki með á útprenntuninni. Hún er einfölld, tekur engann tima og það er hægt að gera svo mikið við hana. Bæta… Halda áfram að lesa Himneskar mjúkar saltkringlur
Hvernig lítur einhverfa eiginlega út?
„Hann lítur ekki út fyrir að vera einhverfur!“- hvernig viltu að hann að líti út? Einhverfa hefur ekkert eitt sérstakt útlit „Þetta getur nú ekki verið svo slæmt, hann er alltaf svo glaður“- Hann er glaður og hamingjusamur drengur en hann á líka erfiða daga,erfiða tíma og hann á við marga erfiðleika að stríða… Halda áfram að lesa Hvernig lítur einhverfa eiginlega út?
Græna kakan – Þessi gamla góða
Núna þegar við erum svona extra mikið heima finnst mér æði að bjóða krökkunum uppá eitthvað ný bakað í kaffitímanum og ekki skemmir fyrir að gera stóra uppskrift og henda kökusneiðum og snúðum í frystinn til að taka með sér í lautarferð út í garð eða í göngutúr. En ekki má gleyma mömmunni og pabbanum.… Halda áfram að lesa Græna kakan – Þessi gamla góða
Að sætta sig við greininguna
Ég á 2 litla stráka. Ég á 2 fullkomna litla stráka. Ég á 2 fullkomna litla einhverfa stráka. Það eru rúmir 9 mánuðir síðan Albert fékk sína einhverfugreiningu og 1 vika síðan Úlfur fékk sína. Þegar Albert fékk sína greiningu kom það satt best að segja engum á óvart. Maður sér það hreint og beint… Halda áfram að lesa Að sætta sig við greininguna
Hættulega góð sulta!
Við fórum með villingana okkar að týna hindber og brómber í sumar í gróðrarstöð ekkert svo langt frá okkur. Göinge Fridhem heitir staðurinn og er algjörlega æðislegur Komum heim með 4kg af berjum, en ég náði ekki að sulta nema 2kg vegna þess að krakkarnir borðuðu rest! En mig langaði ekki að gera… Halda áfram að lesa Hættulega góð sulta!
Albert Haraldur og einhverfuheilinn hans
Hljómar svolítið eins og titill á barnabók.... hver veit, kanski skrifum við saman bók einn daginn! En Albert Haraldur fékk sína einhverfugreiningu rétt fyrir 6 ára afmælið sitt. Við byrjuðum að leita okkur aðstoðar þegar hann var 3 og hálfs árs vegna þess að okkur foreldrunum fannst hann ekki haga sér alveg eins og jafnaldrar… Halda áfram að lesa Albert Haraldur og einhverfuheilinn hans
Hættið að segja að ég sé að dekra hann
Sonur minn er einhverfur. Æji muniði, hann er eitt af þessum menguðu afkvæmum sem Jakob Frímann talaði um. Hann heyrir hluti betur en aðrir, hann finnur fyrir snertingu á annan hátt en aðrir, hann sér heiminn öðruvísi en aðrir og hann upplifir lífið öðruvísi en aðrir. Hann á erfitt með margmenni og búðarferðir. Hann þarf… Halda áfram að lesa Hættið að segja að ég sé að dekra hann
Lítið krúttlegt samstarf – Byhappyme.com
Við stelpurnar hjá Mana erum svo heppnar að hafa verið boðið samstarfi við byhappyme.com sem meðal annars selja nafnamiða, nafnasnuð og allskonar gjafavöru. Ég hef sjálf pantað af þeim síðan Fjóla fæddist og hreinlega gæti ekki verið sáttari. Ég meina hversu sætt er að fá lítið þakkarbréf og nammipoka með hverru pöntun sem maður… Halda áfram að lesa Lítið krúttlegt samstarf – Byhappyme.com
„Sjáðu mamma, maginn á mér er næstum því orðinn flatur“
... heyrði ég ungan strák segja við mömmu sína í búðinni þar sem hann stóð og speglaði sig í stórum spegli, með tilheyrandi 'pósum' og inndragi magans. Mér varð eginlega bara svolítið illt og þetta fékk mig til að hugsa Mér varð hugsað til barnana minna fjögurra sem ég vona að hugsi aldrei svona um… Halda áfram að lesa „Sjáðu mamma, maginn á mér er næstum því orðinn flatur“