Uncategorized

Snemmbúin „midlife crisis“?

Ég hef verið að upplifa skrítar tilfinningar undanfarið. Ég veit ekki alveg hvað veldur því.. Kannski sú staðreind að við náðum risa stóru markmiði í lífi okkar þegar við keyptum okkur íbúðina, eitthvað sem við höfum unnið að í heila eilífð. Eitthvað sem sýndist ómögulegt til að byrja með en var það svo bara alls… Halda áfram að lesa Snemmbúin „midlife crisis“?

Uncategorized

Uppskrift – Næstum því Subway kökur

Subway smákökur eru eitt það besta sem ég veit og hef ég eytt annsi miklum tíma í að fullkomna smákökuuppskrift sem kemst næst þvi að bragðast eins og þessar alræmdu smákökur. Ég er komin ansi nálægt því og eru þessi uppskrift svakalega góð! Það má svo algerlega láta hugmyndaflugið ráða og setja alskonar gúmmelaði út… Halda áfram að lesa Uppskrift – Næstum því Subway kökur