Ég hef verið að upplifa skrítar tilfinningar undanfarið. Ég veit ekki alveg hvað veldur því.. Kannski sú staðreind að við náðum risa stóru markmiði í lífi okkar þegar við keyptum okkur íbúðina, eitthvað sem við höfum unnið að í heila eilífð. Eitthvað sem sýndist ómögulegt til að byrja með en var það svo bara alls… Halda áfram að lesa Snemmbúin „midlife crisis“?
Author: Kolla
Uppskrift – Næstum því Subway kökur
Subway smákökur eru eitt það besta sem ég veit og hef ég eytt annsi miklum tíma í að fullkomna smákökuuppskrift sem kemst næst þvi að bragðast eins og þessar alræmdu smákökur. Ég er komin ansi nálægt því og eru þessi uppskrift svakalega góð! Það má svo algerlega láta hugmyndaflugið ráða og setja alskonar gúmmelaði út… Halda áfram að lesa Uppskrift – Næstum því Subway kökur
Þetta tókst!
Ég vildi að ég gæti lýst því í orðum hvað ég er glöð og þakklát í hjartanu þessa dagana en loksins, LOKSINS erum við fjölskyldan komin á þann stað sem okkur hefur dreymt um í mörg ár! Samband okkar Sigga byrjaði mjög hratt... Við byrjum saman í byrjun vetrarins 2007 og á einu ári erum… Halda áfram að lesa Þetta tókst!
Magaermi
Ég hef alla mína tíð barist við viktina eða alveg frá því ég var unglingur. Hægt og rólega hef ég þyngst en mesta aukningin var þó þegar ég var ólétt í fyrra skiptið en þá þyngdist ég um 30kg. Síðan þá hef ég barist við að losna við öll þessi aukakíló en ekkert gengur. Ég… Halda áfram að lesa Magaermi
Kolla!
HÆ! Ég vildi fá að kynna mig örstutt en ég er nýr meðlimur á Mana.. Ég heiti Kolbrún en er alltaf kölluð Kolla. Ég er 30 ára trúlofuð móðir og bý í Mosfellsbænum. Ég og Siggi(unnusti minn) eigum samtals 3 börn en við eigum 2 saman, Jóhann Bjart 5 ára og Gunnar Dag 10 ára.… Halda áfram að lesa Kolla!