Uncategorized

Leitin að upprunanum- Sagan hennar mömmu

Mér hefur alltaf fundist gaman að fylgjast með þáttum eins og Leitin Að Upprunanum, og oft pælt í því hvernig það sé að vera í þeirra sporum. Hvernig er tilfinningin að fá að vita að maður eigi annað foreldri? Ætli foreldrið sé á lífi? Veit það af manni? Eru líkindi? Eru fleiri systkini? Mamma 4… Halda áfram að lesa Leitin að upprunanum- Sagan hennar mömmu

Uncategorized

Innsent blogg – Kæri aðstandandi

Ég er foreldri unglings í vanda, ég er foreldri sem hefur barist við „kerfið“ svo árum skiptir. Ég er foreldri unglings með venjulega unglingaveiki, með greiningar, sem fiktar í eiturlyfjum sem passar ekki alveg inn í „normið“. Ég er foreldri sem hef gert mörg mistök, ég er foreldri sem hef gert margt mjög gott, ég… Halda áfram að lesa Innsent blogg – Kæri aðstandandi