Uncategorized

Ekkert að því að viðurkenna að þú þurfir hjálp við uppeldið

Þegar Úlfar Hrafn var yngri og fékk sína einhverfugreiningu vissi ég ekkert í hvaða ferðalag ég var að fara með honum. Ég vissi ekkert um einhverfu. Mér fannst hann erfiður en hann gat líka verið frekar meðfærilegur. Bara eins og mörg börn. Hann var með allskonar áráttur sem þurfti að halda í og var erfitt… Halda áfram að lesa Ekkert að því að viðurkenna að þú þurfir hjálp við uppeldið

Uncategorized

Að brjóta niður vegginn, einn múrstein í einu.

Ég var mjög ung þegar ég byggði vegg, tilfinningarvegg, úr þykkum múrsteinum. Mamma mín og pabbi skilja þegar ég var ungabarn og var ekki mikið samband á milli okkar pabba, mín upplifun var þannig að ég var ekki alltaf velkomin. Ég fór sirka einu sinni á ári í heimsókn, á sumrin, í einn mánuð. Ég… Halda áfram að lesa Að brjóta niður vegginn, einn múrstein í einu.

Olga Rut

„En hann lítur ekki út fyrir að vera einhverfur“

Hann Úlfar Hrafn minn er 10 ára ósköp "venjulegur" drengur. Hann er með 10 tær og 10 fingur, allir útlimir á sínum stað og stór falleg blá augu sem bræða alla, en hann er líka fatlaður, hann er einhverfur. Að eiga einhverft barn er mjög erfitt. Allar áhyggjurnar sem maður hefur, fyrir utan allar áhyggjurnar… Halda áfram að lesa „En hann lítur ekki út fyrir að vera einhverfur“