Í síðasta bloggi, https://manalifstill.blog/2019/08/14/ekkert-ad-thvi-ad-vidurkenna-ad-thu-tharft-hjalp-vid-uppeldid/ , skrifaði ég um að okkur vantaði hjálp með hegðunina hjá sonum okkar. Ég hef alltaf verið aðal uppalandinn á heimilinu, þar sem pabbi strákana hefur alltaf unnið langa vinnudaga. En núna er þetta öfugt, ég er útivinnandi og hann heima því hann er í sjúkraleyfi. Hann hefur svo miklu betri… Halda áfram að lesa Ný uppeldisaðferð sem virkar fyrir okkur
Author: olgarut
Ekkert að því að viðurkenna að þú þurfir hjálp við uppeldið
Þegar Úlfar Hrafn var yngri og fékk sína einhverfugreiningu vissi ég ekkert í hvaða ferðalag ég var að fara með honum. Ég vissi ekkert um einhverfu. Mér fannst hann erfiður en hann gat líka verið frekar meðfærilegur. Bara eins og mörg börn. Hann var með allskonar áráttur sem þurfti að halda í og var erfitt… Halda áfram að lesa Ekkert að því að viðurkenna að þú þurfir hjálp við uppeldið
Sonur minn er ekki mengaður.
Jakob Frímann segir að ég sé með menguð egg, að maðurinn minn sé með mengað sæði, að sonur minn sé mengaður. Eins og ég hef skrifað um áður á ég einhverfan son. Samkvæmt Jakobi er það mér og manninum mínum að kenna að sonur okkar sé einhverfur, því við erum menguð. Er maðurinn ekki í… Halda áfram að lesa Sonur minn er ekki mengaður.
Lán í óláni
Þegar ég var lítil langaði mig að verða hárgreiðslukona þegar ég yðri stór. Systir mín vill meina að hún hafi barið það inn í hausinn á mér því einu sinni var hún að greiða mér og ég sat ekki kjurr, sem pirraði hana mjög mikið, þannig að hún lamdi bursta í hausinn á mér svo… Halda áfram að lesa Lán í óláni
Að brjóta niður vegginn, einn múrstein í einu.
Ég var mjög ung þegar ég byggði vegg, tilfinningarvegg, úr þykkum múrsteinum. Mamma mín og pabbi skilja þegar ég var ungabarn og var ekki mikið samband á milli okkar pabba, mín upplifun var þannig að ég var ekki alltaf velkomin. Ég fór sirka einu sinni á ári í heimsókn, á sumrin, í einn mánuð. Ég… Halda áfram að lesa Að brjóta niður vegginn, einn múrstein í einu.
Kleinurnar hennar mömmu
Mamma mín er einhverskonar töframaður í eldhúsinu, það er allt gott sem hún gerir. Hún er ekki mikið í einhverjum flóknum og fansí uppskriftum, heldur er þetta oft einhvað sem kemur beint upp úr hennar höfði, svona ekta mömmu matur. Eitt af því besta sem ég fæ hjá henni eru kleinur. Ég er kannski ekki… Halda áfram að lesa Kleinurnar hennar mömmu
Breytt hugafar, betri sjálfsímynd.
Sjálfsímynd kvenkynsins er mikið í umræðunni í dag. Það er verið að kenna stelpum að elska sjálfa sig í þeim líkama sem þær eru. Mér finnst þetta vera svo flott og þörf umræða. Þessa umræðu hefði ég þurft að heyra þegar ég var ung stelpa. Ég er þannig vaxin að ég er frekar grönn að… Halda áfram að lesa Breytt hugafar, betri sjálfsímynd.
„En hann lítur ekki út fyrir að vera einhverfur“
Hann Úlfar Hrafn minn er 10 ára ósköp "venjulegur" drengur. Hann er með 10 tær og 10 fingur, allir útlimir á sínum stað og stór falleg blá augu sem bræða alla, en hann er líka fatlaður, hann er einhverfur. Að eiga einhverft barn er mjög erfitt. Allar áhyggjurnar sem maður hefur, fyrir utan allar áhyggjurnar… Halda áfram að lesa „En hann lítur ekki út fyrir að vera einhverfur“
Olga Rut – Kynning
Vitið þið hvað er fáránlega erfitt að byrja svona kynningar pósta? Það er allt einhvað svo asnalegt að segja, sæl og blessuð, komið þið blessuð og sæl, hæhæ, hvernig byrjar maður eiginlega svona pósta. Ég held ég hendi mér bara í kynningu, engin upphafsorð. Ég heiti Olga Rut og er Kristinsdóttir. Ég er fædd árið… Halda áfram að lesa Olga Rut – Kynning