Jæja þá er komið að því að maður skelli í smá kynningu Ég er 30 ára heimavinnandi húsmóðir, með meiru. Áhugamálin mín eru svo mörg að þið væruð hér í allan dag að lesa listann en það sem stendur helst uppúr eru bækur, skipulag heimilisins, Endurbætur og breytingar (DIY), garðurinn minn og uppeldi. Ég er… Halda áfram að lesa Ella Karen