Olga Rut

„En hann lítur ekki út fyrir að vera einhverfur“

Hann Úlfar Hrafn minn er 10 ára ósköp "venjulegur" drengur. Hann er með 10 tær og 10 fingur, allir útlimir á sínum stað og stór falleg blá augu sem bræða alla, en hann er líka fatlaður, hann er einhverfur. Að eiga einhverft barn er mjög erfitt. Allar áhyggjurnar sem maður hefur, fyrir utan allar áhyggjurnar… Halda áfram að lesa „En hann lítur ekki út fyrir að vera einhverfur“