Uncategorized

Hrökkbrauð – Glútenfrítt

1 dl sólblómafræ 1 dl sesamfræ 1 dl graskersfræ ½ dl  heil linfræ 1 dl maíshveiti (ég nota þetta hér https://www.risenta.se/produkter/majsmjol-400-g/ ) ½ tsk salt (má sleppa, sérstaklega ef maður stráir salti yfir hrökkið) ½ dl góð olía (ég nota rapsolíu eða ólívuolíu) 2 dl sjóðandi vatn Flögusalt til að strá yfir, eftir smekk Blandið… Halda áfram að lesa Hrökkbrauð – Glútenfrítt

Uncategorized

Leitin að upprunanum- Sagan hennar mömmu

Mér hefur alltaf fundist gaman að fylgjast með þáttum eins og Leitin Að Upprunanum, og oft pælt í því hvernig það sé að vera í þeirra sporum. Hvernig er tilfinningin að fá að vita að maður eigi annað foreldri? Ætli foreldrið sé á lífi? Veit það af manni? Eru líkindi? Eru fleiri systkini? Mamma 4… Halda áfram að lesa Leitin að upprunanum- Sagan hennar mömmu

Uncategorized

Hvernig lítur einhverfa eiginlega út?

  „Hann lítur ekki út fyrir að vera einhverfur!“- hvernig viltu að hann að líti út? Einhverfa hefur ekkert eitt sérstakt útlit „Þetta getur nú ekki verið svo slæmt, hann er alltaf svo glaður“- Hann er glaður og hamingjusamur drengur en hann á líka erfiða daga,erfiða tíma og hann á við marga erfiðleika að stríða… Halda áfram að lesa Hvernig lítur einhverfa eiginlega út?

Uncategorized

Ný uppeldisaðferð sem virkar fyrir okkur

Í síðasta bloggi, https://manalifstill.blog/2019/08/14/ekkert-ad-thvi-ad-vidurkenna-ad-thu-tharft-hjalp-vid-uppeldid/ , skrifaði ég um að okkur vantaði hjálp með hegðunina hjá sonum okkar. Ég hef alltaf verið aðal uppalandinn á heimilinu, þar sem pabbi strákana hefur alltaf unnið langa vinnudaga. En núna er þetta öfugt, ég er útivinnandi og hann heima því hann er í sjúkraleyfi. Hann hefur svo miklu betri… Halda áfram að lesa Ný uppeldisaðferð sem virkar fyrir okkur

Uncategorized

Innsent blogg – Kæri aðstandandi

Ég er foreldri unglings í vanda, ég er foreldri sem hefur barist við „kerfið“ svo árum skiptir. Ég er foreldri unglings með venjulega unglingaveiki, með greiningar, sem fiktar í eiturlyfjum sem passar ekki alveg inn í „normið“. Ég er foreldri sem hef gert mörg mistök, ég er foreldri sem hef gert margt mjög gott, ég… Halda áfram að lesa Innsent blogg – Kæri aðstandandi

Uncategorized

Snemmbúin „midlife crisis“?

Ég hef verið að upplifa skrítar tilfinningar undanfarið. Ég veit ekki alveg hvað veldur því.. Kannski sú staðreind að við náðum risa stóru markmiði í lífi okkar þegar við keyptum okkur íbúðina, eitthvað sem við höfum unnið að í heila eilífð. Eitthvað sem sýndist ómögulegt til að byrja með en var það svo bara alls… Halda áfram að lesa Snemmbúin „midlife crisis“?