Uncategorized

Ekkert að því að viðurkenna að þú þurfir hjálp við uppeldið

Þegar Úlfar Hrafn var yngri og fékk sína einhverfugreiningu vissi ég ekkert í hvaða ferðalag ég var að fara með honum. Ég vissi ekkert um einhverfu. Mér fannst hann erfiður en hann gat líka verið frekar meðfærilegur. Bara eins og mörg börn. Hann var með allskonar áráttur sem þurfti að halda í og var erfitt… Halda áfram að lesa Ekkert að því að viðurkenna að þú þurfir hjálp við uppeldið

Uncategorized

Uppskrift – Næstum því Subway kökur

Subway smákökur eru eitt það besta sem ég veit og hef ég eytt annsi miklum tíma í að fullkomna smákökuuppskrift sem kemst næst þvi að bragðast eins og þessar alræmdu smákökur. Ég er komin ansi nálægt því og eru þessi uppskrift svakalega góð! Það má svo algerlega láta hugmyndaflugið ráða og setja alskonar gúmmelaði út… Halda áfram að lesa Uppskrift – Næstum því Subway kökur

Uncategorized

Albert Haraldur og einhverfuheilinn hans

Hljómar svolítið eins og titill á barnabók.... hver veit, kanski skrifum við saman bók einn daginn! En Albert Haraldur fékk sína einhverfugreiningu rétt fyrir 6 ára afmælið sitt. Við byrjuðum að leita okkur aðstoðar þegar hann var 3 og hálfs árs vegna þess að okkur foreldrunum fannst hann ekki haga sér alveg eins og jafnaldrar… Halda áfram að lesa Albert Haraldur og einhverfuheilinn hans

Uncategorized

Hættið að segja að ég sé að dekra hann

Sonur minn er einhverfur. Æji muniði, hann er eitt af þessum menguðu afkvæmum sem Jakob Frímann talaði um. Hann heyrir hluti betur en aðrir, hann finnur fyrir snertingu á annan hátt en aðrir, hann sér heiminn öðruvísi en aðrir og hann upplifir lífið öðruvísi en aðrir. Hann á erfitt með margmenni og búðarferðir. Hann þarf… Halda áfram að lesa Hættið að segja að ég sé að dekra hann

Uncategorized

Lítið krúttlegt samstarf – Byhappyme.com

   Við stelpurnar hjá Mana erum svo heppnar að hafa verið boðið  samstarfi við byhappyme.com sem meðal annars selja nafnamiða, nafnasnuð og allskonar gjafavöru. Ég hef sjálf pantað af þeim síðan Fjóla fæddist og hreinlega gæti ekki verið sáttari. Ég meina hversu sætt er að fá lítið þakkarbréf og nammipoka með hverru pöntun sem maður… Halda áfram að lesa Lítið krúttlegt samstarf – Byhappyme.com