Jakob Frímann segir að ég sé með menguð egg, að maðurinn minn sé með mengað sæði, að sonur minn sé mengaður. Eins og ég hef skrifað um áður á ég einhverfan son. Samkvæmt Jakobi er það mér og manninum mínum að kenna að sonur okkar sé einhverfur, því við erum menguð. Er maðurinn ekki í… Halda áfram að lesa Sonur minn er ekki mengaður.
Magaermi
Ég hef alla mína tíð barist við viktina eða alveg frá því ég var unglingur. Hægt og rólega hef ég þyngst en mesta aukningin var þó þegar ég var ólétt í fyrra skiptið en þá þyngdist ég um 30kg. Síðan þá hef ég barist við að losna við öll þessi aukakíló en ekkert gengur. Ég… Halda áfram að lesa Magaermi
Kolla!
HÆ! Ég vildi fá að kynna mig örstutt en ég er nýr meðlimur á Mana.. Ég heiti Kolbrún en er alltaf kölluð Kolla. Ég er 30 ára trúlofuð móðir og bý í Mosfellsbænum. Ég og Siggi(unnusti minn) eigum samtals 3 börn en við eigum 2 saman, Jóhann Bjart 5 ára og Gunnar Dag 10 ára.… Halda áfram að lesa Kolla!
Lítið krúttlegt samstarf – Byhappyme.com
Við stelpurnar hjá Mana erum svo heppnar að hafa verið boðið samstarfi við byhappyme.com sem meðal annars selja nafnamiða, nafnasnuð og allskonar gjafavöru. Ég hef sjálf pantað af þeim síðan Fjóla fæddist og hreinlega gæti ekki verið sáttari. Ég meina hversu sætt er að fá lítið þakkarbréf og nammipoka með hverru pöntun sem maður… Halda áfram að lesa Lítið krúttlegt samstarf – Byhappyme.com
Lán í óláni
Þegar ég var lítil langaði mig að verða hárgreiðslukona þegar ég yðri stór. Systir mín vill meina að hún hafi barið það inn í hausinn á mér því einu sinni var hún að greiða mér og ég sat ekki kjurr, sem pirraði hana mjög mikið, þannig að hún lamdi bursta í hausinn á mér svo… Halda áfram að lesa Lán í óláni
„Sjáðu mamma, maginn á mér er næstum því orðinn flatur“
... heyrði ég ungan strák segja við mömmu sína í búðinni þar sem hann stóð og speglaði sig í stórum spegli, með tilheyrandi 'pósum' og inndragi magans. Mér varð eginlega bara svolítið illt og þetta fékk mig til að hugsa Mér varð hugsað til barnana minna fjögurra sem ég vona að hugsi aldrei svona um… Halda áfram að lesa „Sjáðu mamma, maginn á mér er næstum því orðinn flatur“
Já svo þið eruð bara svona eins og helgaforeldrar…
Ehm nei, við erum bara foreldrar sem erum svo óheppin að búa ekki í sama landi og sonur okkar Við erum foreldrar allan sólahringinn, allan ársins hring. Við erum 4 barna foreldrar. Við erum ekki 3 barna foreldrar og stundum 4. Ég er mamma. Þið kanski viljið kalla mig stjúpmömmu en ég er bara mamma.… Halda áfram að lesa Já svo þið eruð bara svona eins og helgaforeldrar…
Að brjóta niður vegginn, einn múrstein í einu.
Ég var mjög ung þegar ég byggði vegg, tilfinningarvegg, úr þykkum múrsteinum. Mamma mín og pabbi skilja þegar ég var ungabarn og var ekki mikið samband á milli okkar pabba, mín upplifun var þannig að ég var ekki alltaf velkomin. Ég fór sirka einu sinni á ári í heimsókn, á sumrin, í einn mánuð. Ég… Halda áfram að lesa Að brjóta niður vegginn, einn múrstein í einu.
Kleinurnar hennar mömmu
Mamma mín er einhverskonar töframaður í eldhúsinu, það er allt gott sem hún gerir. Hún er ekki mikið í einhverjum flóknum og fansí uppskriftum, heldur er þetta oft einhvað sem kemur beint upp úr hennar höfði, svona ekta mömmu matur. Eitt af því besta sem ég fæ hjá henni eru kleinur. Ég er kannski ekki… Halda áfram að lesa Kleinurnar hennar mömmu
Hann er ekki erfiður, hann á erfitt
Setning sem ég þarf sjálf að minna mig á oft á dag, og vildi óska að fleiri notuðu... Svona áður en ég hárreiti mig. Skórnir eru ekki réttir á honum, sokkarnir komu beint af ofninum og eru þar af leiðandi volgir, hans bílbelti var losað á undan beltinu hjá bróður hans, hann ætlaði að vera… Halda áfram að lesa Hann er ekki erfiður, hann á erfitt