Uncategorized

„Sjáðu mamma, maginn á mér er næstum því orðinn flatur“

... heyrði ég ungan strák segja við mömmu sína í búðinni þar sem hann stóð og speglaði sig í stórum spegli, með tilheyrandi 'pósum' og inndragi magans. Mér varð eginlega bara svolítið illt og þetta fékk mig til að hugsa Mér varð hugsað til barnana minna fjögurra sem ég vona að hugsi aldrei svona um… Halda áfram að lesa „Sjáðu mamma, maginn á mér er næstum því orðinn flatur“

Uncategorized

Já svo þið eruð bara svona eins og helgaforeldrar…

Ehm nei, við erum bara foreldrar sem erum svo óheppin að búa ekki í sama landi og sonur okkar Við erum foreldrar allan sólahringinn, allan ársins hring. Við erum 4 barna foreldrar. Við erum ekki 3 barna foreldrar og stundum 4. Ég er mamma. Þið kanski viljið kalla mig stjúpmömmu en ég er bara mamma.… Halda áfram að lesa Já svo þið eruð bara svona eins og helgaforeldrar…

Uncategorized

Að brjóta niður vegginn, einn múrstein í einu.

Ég var mjög ung þegar ég byggði vegg, tilfinningarvegg, úr þykkum múrsteinum. Mamma mín og pabbi skilja þegar ég var ungabarn og var ekki mikið samband á milli okkar pabba, mín upplifun var þannig að ég var ekki alltaf velkomin. Ég fór sirka einu sinni á ári í heimsókn, á sumrin, í einn mánuð. Ég… Halda áfram að lesa Að brjóta niður vegginn, einn múrstein í einu.

Olga Rut

„En hann lítur ekki út fyrir að vera einhverfur“

Hann Úlfar Hrafn minn er 10 ára ósköp "venjulegur" drengur. Hann er með 10 tær og 10 fingur, allir útlimir á sínum stað og stór falleg blá augu sem bræða alla, en hann er líka fatlaður, hann er einhverfur. Að eiga einhverft barn er mjög erfitt. Allar áhyggjurnar sem maður hefur, fyrir utan allar áhyggjurnar… Halda áfram að lesa „En hann lítur ekki út fyrir að vera einhverfur“