Uncategorized

Hrökkbrauð – Glútenfrítt

1 dl sólblómafræ 1 dl sesamfræ 1 dl graskersfræ ½ dl  heil linfræ 1 dl maíshveiti (ég nota þetta hér https://www.risenta.se/produkter/majsmjol-400-g/ ) ½ tsk salt (má sleppa, sérstaklega ef maður stráir salti yfir hrökkið) ½ dl góð olía (ég nota rapsolíu eða ólívuolíu) 2 dl sjóðandi vatn Flögusalt til að strá yfir, eftir smekk Blandið… Halda áfram að lesa Hrökkbrauð – Glútenfrítt